Lýsing
Útdraganlegt þak sem gefur skjól fyrir regni og vindi
Þakið kemur yfir húsið og niður stærð er 4 metrar breidd og 3 metrar út hæð upp að vegg getur verið frá 2.10-2.75 hæð á löppum er 2 metrar, Búið til úr áli og 8 mm holplast,
frábært að geta haft úti húsgögnin úti allt sumarið, það sem þetta hefur fram yfir markisu er að fínt er að hafa þetta dregið út , sólin fer í gegn og þakið veitir skjól fyrir vindi, heitt og gott undir þessu
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.